Skilmálar:
Verð:
Öll verð í netverslun eru birt með fyrirvara um breytingar og villur.
Greiðsla pantana:
Eins og er, þá er eingöngu boðið upp á að greiða með millifærslu á
bankareikning. Eftir að greiðsla berst, þá fer framleiðsluferli af stað.
Þetta á sérstaklega við um sérpantanir.
Trúnaður:
Kerti&Krús heitir kaupanda fullum trúnaði varðandi allar upplýsingar
sem kaupandi gefur og verða þær upplýsingar ekki gefnar áfram til
þriðja aðila.
Afhending vöru:
Allar vörur í netverslun eru afgreiddar eftir pöntunum, yfirleitt eru vörur
ekki tilbúnar á lager. Afgreiðslutími pantana getur verið 1-5 dagar eftir
að gengið hefur verið frá greiðslu. Vörur eru afhendar eftir
samkomulagi; sóttar í Kópavog, heimsendar gegn gjaldi á
höfuðborgarsvæðinu eða sendar með Íslandspósti og gilda þá
afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um
afhendingu vörunnar.
Skil á vöru og endurgreiðsla:
Ekki er hægt að skila vörum nema að viðskiptavinur hafi fengið ranga
vöru afhenta.