Pöntun, greiðsla og afhending kerta:

 

Kertin eru pöntuð í gegnum vefverslun.  Ég gef mér 1-4 daga að afgreiða kerti, eftir að greiðsla hefur borist og sýnishorn er samþykkt.  Ferlið tekur lengri tíma ef senda á kertin með pósti.

Greiðsla fer fram með millifærslu á reikning, þær upplýsingar koma eftir að gengið hefur verið frá pöntun.

Þrjár leiðir eru í boði til að nálgast kertin:

*Sækja til mín í Kópavog
*Fá sent með póstinum. Sendingargjald er 1.300 kr.
*Fá heimsent (gildir eingöngu um höfuðborgarsvæðið). Heimsendingargjald er 500 kr.