Fermingarkerti 5

Fermingarkerti 5

4.300 kr.

Fermingarkerti:

Kertin eru 20 cm há og 6,8 cm í ummál.

Þú velur lit á kertið (bakgrunn).  Þann texta sem þú vilt hafa á kertinu (nafn barns, dagsetning, ritningarorð) setur þú í textaboxið.  Ef þú vilt ákveðið íþróttamerki eða eitthvað allt annað, þá er líka gott að skrifa það í textaboxið.

Mynd af fermingarbarninu er svo send sem viðhengi. 

Ef þú ert með séróskir um hönnun, þá er best að hafa samband í gegnum tölvupóst  –  pantanir@kertiogkrus.is 

Eftir að greiðsla hefur borist, þá sendi ég sýnishorn með tölvupósti, það gerist yfirleitt samdægurs.
Kertið er svo tilbúið 1-4 dögum eftir að kaupandi samþykkir sýnishornið.

 

 

Verð:

ISK 0
Vörunúmer: 400-3 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing